M

UpphafsstaðaEfnahagsreikningurBreyta

Þetta form er staðurinn þar sem þú getur stillt upphafsstöðu fyrir efnahagsreikning.

Formið inniheldur eftirfarandi reiti:

Efnahagsreikningur

Velja efnahagsreikning sem þú hefur stofnað undir lyklaramma.

Upphafsstaða

Velja hvort upphafsstaða tákni debet eða kredit fjárhæð. Venjulega velur þú Debet fyrir eigna lykla og Kredit fyrir skuldalykla.

Upphafsstaða

Sláðu inn upphafsstöðu fjárhæðar fyrir þennan lykil. Þetta táknar stöðu lykilsins í byrjun reikningsskilatímabils þíns í Manager.